Smiðjuvegur 4a (græn gata) 567 8040 murlina@murlina.is

Terrazzo/Slípanir

Múrlína ehf sérhæfir sig í steypu á Terrazzogólfum og Terrazzoborðplötum, steyptum samkvæmt óskum viðskiptavina okkar hverju sinni. Við höfum m.a. þróað aðferðir til að steypa Terrazzoplötur úr íslensku fjörugrjóti sem notið hafa mikilla vinsælda.

Einnig pússum við upp eldri Terrazzogólf og gerum sem ný, hvort heldur sem er steinsteyputerrazzo, marmaraterrazzo eða flotterrazzo.

POST YOUR COMMENT